-
Rof milli raunveruleika og skynjunar hjá stjórnmálafólki
Margt stjórnmálafólk, sérstaklega þau sem eru í meirihluta, heldur að allir Íslendingar hafi það bara rosalega gott eða allavega alveg skítsæmilegt. Að einhverju leyti skýrist þetta kannski á rofi milli raunveruleika og skynjunar hjá stjórnmálafólki. Fólki sem vissulega hefur það gott. Það þarf náttúrulega einhverja geðveiki til þess að sjá ekki hvað öryrkjar, aldraðir, láglaunafólk…