Category: Kosningar 2016

  • Ert þú á aldrinum 18 til 29 ára?

    Hér eru tvö lítil verkefni fyrir þig: 1. Mættu á kjörstað og kjóstu. Mér er (næstum (sjá neðst)) alveg sama hvað þú kýst svo lengi sem þú mætir og skilar atkvæði. Það má þess vegna vera autt. Bara svo lengi sem atkvæðið kemst til skila. 2. Fáðu þrjá vini þína á sama aldursbili til að…