Category: Lýðræði

  • Fullu lýðræði verður ekki náð fyrr en…

    “…Píratar berjast fyrir styttingu vinnuvikunnar, afnámi ósanngjarnar skerðingar, og félagslegu réttlæti. Því til að vera þátttakendur þarf fólk að hafa tækifæri og tíma. Tækifæri til þátttöku verða ekki raunveruleg fyrr en að grunnþörfum fólks er mætt og þau tryggð. Á meðan að fjöldi fólks þarf daglega að hafa áhyggjur af því að fæða, klæða, og…

  • Hugleitt um smölun

    Ég var að lesa yfir gamla þræði hér á Pírataspjallinu er varða prófkjör Pírata í fyrra sumar. Ástæðan verandi m.a. að ég hef verið að skoða leiðir til að endurbæta kosningakaflann í lögum Pírata. Eins og gefur að skilja (allavega fyrir þá sem fylgdust með í fyrra) eru þar á meðal umræður um smölun. Ég…

  • Ert þú á aldrinum 18 til 29 ára?

    Hér eru tvö lítil verkefni fyrir þig: 1. Mættu á kjörstað og kjóstu. Mér er (næstum (sjá neðst)) alveg sama hvað þú kýst svo lengi sem þú mætir og skilar atkvæði. Það má þess vegna vera autt. Bara svo lengi sem atkvæðið kemst til skila. 2. Fáðu þrjá vini þína á sama aldursbili til að…

  • Stutt kjörtímabil eða ekki – þrjár leiðir að nýrri stjórnarskrá

    Spurningin um stutt kjörtímabil eða ekki fer alveg eftir því hvaða leið verður farin við samþykkt nýrrar stjórnarskrár. Það eru nokkrar leiðir færar að því marki. Best væri ef við værum búin að móta okkur stefnu um hvaða leið að markinu við ætlum að fara áður en til kosninga kemur. Aðeins þannig verður enginn vafi…

  • Unga fólkið eða það gamla?

    Í seinni hluta þessarar fréttaskýringar er áhugaverð greining á fylgi flokka eftir aldri kjósenda. Hvað viðkemur Pírötum kemur í rauninni lítið nýtt í ljós. Í þessari greiningu kristallast hins vegar þrjár staðreyndir sem við píratar verðum að hafa í huga í aðdraganda kosninga og við skipulag á kosningabaráttu: 1. Okkar langmesta fylgi er hjá ungu fólki.…