-
Ein versta birtingarmynd ósanngirni og mannvonsku
Allir flokkar á þingi hafa talað um mikilvægi þess að afnema krónu á móti krónu skerðinguna hjá öryrkjum. Það er ekki að ástæðulausu. Þessi skerðing er ein versta birtingarmynd ósanngirni og mannvonsku í garð lífeyrisþega sem stjórnvöldum hefur nokkurn tímann dottið í hug að koma á og það í kerfi sem er vel þekkt fyrir…
-
Frumvarp um afnám krónu á móti krónu skerðingar
Það var ærin ástæða fyrir að ég skrifaði fyrstu drög að þessu frumvarpi um afnám krónu á móti krónu skerðingar og bað þingflokk Pírata að fullvinna og leggja það fram. Halldóra Mogensen gerði það með glöðu geði fyrir hönd flokksins þar sem allir þingmenn hans voru meðflutningsfólk. Í fyrstu tilraun var málið svæft í nefnd…
-
Hugleitt um smölun
Ég var að lesa yfir gamla þræði hér á Pírataspjallinu er varða prófkjör Pírata í fyrra sumar. Ástæðan verandi m.a. að ég hef verið að skoða leiðir til að endurbæta kosningakaflann í lögum Pírata. Eins og gefur að skilja (allavega fyrir þá sem fylgdust með í fyrra) eru þar á meðal umræður um smölun. Ég…
-
Persónulegar auglýsingar á Facebook
Forsendurnar Almennt þá er ég mjög mótfallinn því að einstaklingar séu að kaupa sér persónulegar auglýsingar til að koma sjálfum sér á framfæri í pólitísku starfi. Í mínum huga þá felst ákveðin brenglun á lýðræði í því að geta keypt sér fylgi bara með því að eyða smá pening. Eða miklum pening ef út í…
-
Niðurgreiddar tannlækningar
Sumir hafa gagnrýnt nýsamþykkta stefnu Pírata um niðurgreiddar tannlækningar. M.a. með þeim rökum að þeir sem mest þurfi aðstoð vegna þessa mjög svo dýru þjónustu fái hana nú þegar niðurgreidda. Þ.e.a.s. lífeyrisþegar. 23 þúsund greiddu of mikið í tannlæknakostnað – Vísirhttp://www.visir.is/23-thusund-greiddu-of-mikid-i-tannlaeknakostnad/article/2016160829871Rúmlega 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en…
-
Stefnumót Pírata
Það var ætlun mín að birta daglega mín svör við kosningavita Pírata (stefnumot.piratar.is) áður en kosning myndi hefjast. Ég birti fyrsta hluta af þessu stuttu fyrir upphaf kosninga. En svo gerðist lífið og ekki vannst tími til þess að klára þetta. Nú hef ég loksins klárað að bæta við nánari skýringum við spurningarnar og mín…
-
Stutt kjörtímabil eða ekki – þrjár leiðir að nýrri stjórnarskrá
Spurningin um stutt kjörtímabil eða ekki fer alveg eftir því hvaða leið verður farin við samþykkt nýrrar stjórnarskrár. Það eru nokkrar leiðir færar að því marki. Best væri ef við værum búin að móta okkur stefnu um hvaða leið að markinu við ætlum að fara áður en til kosninga kemur. Aðeins þannig verður enginn vafi…
-
1. hluti kosningavita Pírata á höfuðborgarsvæðinu
Á næstu dögum ætla ég að setja hér inn mín svör við kosningavita prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu. Ég ætla að setja inn svör við fimm fullyrðingum á dag. Það mun því taka sex daga að birta þau öll. Hér er 1. hluti. Fullyrðingarnar eru settar upp í Likert-kvarða formi. Þ.e. að fullyrðingunum á að svara með…
-
Unga fólkið eða það gamla?
Í seinni hluta þessarar fréttaskýringar er áhugaverð greining á fylgi flokka eftir aldri kjósenda. Hvað viðkemur Pírötum kemur í rauninni lítið nýtt í ljós. Í þessari greiningu kristallast hins vegar þrjár staðreyndir sem við píratar verðum að hafa í huga í aðdraganda kosninga og við skipulag á kosningabaráttu: 1. Okkar langmesta fylgi er hjá ungu fólki.…
-
Tilkynning um framboð til Alþingis
Ég hef verið þráspurður hvort ég ætli í framboð til Alþingis síðan ég byrjaði að starfa með Pírötum. Því hef ég alltaf svarað játandi. Eða öllu heldur að eitthvað mikið þurfi að ganga á til að ég geri það ekki. Það má því líta á þessa færslu mína sem opinbera yfirlýsingu mína um að ég mun bjóða…