-
Unga fólkið eða það gamla?
Í seinni hluta þessarar fréttaskýringar er áhugaverð greining á fylgi flokka eftir aldri kjósenda. Hvað viðkemur Pírötum kemur í rauninni lítið nýtt í ljós. Í þessari greiningu kristallast hins vegar þrjár staðreyndir sem við píratar verðum að hafa í huga í aðdraganda kosninga og við skipulag á kosningabaráttu: 1. Okkar langmesta fylgi er hjá ungu fólki.…