Category: Stefnumál

  • Frumvarp um afnám krónu á móti krónu skerðingar

    Það var ærin ástæða fyrir að ég skrifaði fyrstu drög að þessu frumvarpi um afnám krónu á móti krónu skerðingar og bað þingflokk Pírata að fullvinna og leggja það fram. Halldóra Mogensen​ gerði það með glöðu geði fyrir hönd flokksins þar sem allir þingmenn hans voru meðflutningsfólk. Í fyrstu tilraun var málið svæft í nefnd…

  • Niðurgreiddar tannlækningar

    Sumir hafa gagnrýnt nýsamþykkta stefnu Pírata um niðurgreiddar tannlækningar. M.a. með þeim rökum að þeir sem mest þurfi aðstoð vegna þessa mjög svo dýru þjónustu fái hana nú þegar niðurgreidda. Þ.e.a.s. lífeyrisþegar. 23 þúsund greiddu of mikið í tannlæknakostnað – Vísirhttp://www.visir.is/23-thusund-greiddu-of-mikid-i-tannlaeknakostnad/article/2016160829871Rúmlega 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en…