Category: Sjálfstæðisflokkur

  • Opið bréf til Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins

    Þetta bréf var ritað sem viðbrögð við þessari grein á Eyjunni: Fleiri verða öryrkjar en þeir sem fara á vinnumarkaðinn – „Þetta er grafalvarleg þróun,“ segir Páll Magnússon Sæll Páll Magnússon Hvernig væri að gera meira heldur en að vekja athygli á þessari þróun? Hvernig væri að leggja til aðgerðir, raunverulegar aðgerðir til að stemma stigum…