-
Stutt kjörtímabil eða ekki – þrjár leiðir að nýrri stjórnarskrá
Spurningin um stutt kjörtímabil eða ekki fer alveg eftir því hvaða leið verður farin við samþykkt nýrrar stjórnarskrár. Það eru nokkrar leiðir færar að því marki. Best væri ef við værum búin að móta okkur stefnu um hvaða leið að markinu við ætlum að fara áður en til kosninga kemur. Aðeins þannig verður enginn vafi…