Category: Fólk í fátækt

  • Það er til mjög sérstök tilfinning …

    …Tilfinning sem er erfitt að útskýra, erfitt að koma í orð, eiginlega ómögulegt. Allavega þannig að önnur en þau sem sjálf hafa upplifað þessa sömu sérstök tilfinning skilji. Þessi tilfinning er einhver blanda af eftirvæntingu og eftirsjá, tilhlökkun og samviskubiti, gleði og sorg. Allt á sama tíma. Þetta er tilfinningin sem fylgir því að láta…