-
Ein versta birtingarmynd ósanngirni og mannvonsku
Allir flokkar á þingi hafa talað um mikilvægi þess að afnema krónu á móti krónu skerðinguna hjá öryrkjum. Það er ekki að ástæðulausu. Þessi skerðing er ein versta birtingarmynd ósanngirni og mannvonsku í garð lífeyrisþega sem stjórnvöldum hefur nokkurn tímann dottið í hug að koma á og það í kerfi sem er vel þekkt fyrir…