Category: Starfsgetumat

  • Ein versta birtingarmynd ósanngirni og mannvonsku

    Allir flokkar á þingi hafa talað um mikilvægi þess að afnema krónu á móti krónu skerðinguna hjá öryrkjum. Það er ekki að ástæðulausu. Þessi skerðing er ein versta birtingarmynd ósanngirni og mannvonsku í garð lífeyrisþega sem stjórnvöldum hefur nokkurn tímann dottið í hug að koma á og það í kerfi sem er vel þekkt fyrir…

  • Er örorka sýnileg eða ósýnileg?

    Flestir sem þekkja mig eða hafa fylgst með pólitískum störfum mínum vita að ég er öryrki. Margir vita samt ekki af hverju ég er öryrki. Ósýnileg örorka Mitt örorkumat er vegna þunglyndis- og kvíðaröskunar. Ég hef alveg verið opinskár með það og skammast mín ekki fyrir það en það er samt ekki endilega það fyrsta…