-
Opið bréf til Steinunnar Þóru, þingkonu Vinstri Grænna
Sæl Steinunn Þóra Getur þú útskýrt fyrir mér ástæður stefnubreytingar Vinstrihreyfingin – grænt framboð hvað varðar starfsgetumat? Árið 2016 sast þú í nefnd um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins fyrir hönd VG. Þar skrifaðir þú, ásamt öllum fulltrúum þáverandi stjórnarandstöðu og fulltrúar Öryrkjabandalag Íslands, undir sérálit þar sem þáverandi hugmyndum um starfsgetumat var í raun hafnað. Formlega voru…