-
Nýtt blogg á nýju léni!
Halló heimur. Þetta er fyrsta færslan á mínu fyrsta léni í eigin eigu. Woohoo! Hugmyndin er að nota þessa síðu undir persónulegt blogg svæði. Hér munu koma ýmsar hugrenningar en þó má búast við að þær verði mikið af pólitískum toga. Ég ætla einnig að nota síðuna og lénið í einhverja tilraunastarfsemi eftir því sem…