-
Opið bréf til Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins
Þetta bréf var ritað sem viðbrögð við þessari grein á Eyjunni: Fleiri verða öryrkjar en þeir sem fara á vinnumarkaðinn – „Þetta er grafalvarleg þróun,“ segir Páll Magnússon Sæll Páll Magnússon Hvernig væri að gera meira heldur en að vekja athygli á þessari þróun? Hvernig væri að leggja til aðgerðir, raunverulegar aðgerðir til að stemma stigum…
-
Fullu lýðræði verður ekki náð fyrr en…
“…Píratar berjast fyrir styttingu vinnuvikunnar, afnámi ósanngjarnar skerðingar, og félagslegu réttlæti. Því til að vera þátttakendur þarf fólk að hafa tækifæri og tíma. Tækifæri til þátttöku verða ekki raunveruleg fyrr en að grunnþörfum fólks er mætt og þau tryggð. Á meðan að fjöldi fólks þarf daglega að hafa áhyggjur af því að fæða, klæða, og…
-
Um hækkun almannatrygginga skv. fjárlagafrumvarpi 2018
Skv. fjárlagafrumvarpi fyrir 2018 er gert ráð fyrir að almenn hækkun greiðslna almannatrygginga verði 4,7%. Þá er gert ráð fyrir sérstakri hækkun heimilisuppbótar til viðbótar til að þeir lífeyrisþegar sem búa einir nái 300 þús. kr. framfærslu á mánuði (fyrir skatta að venju), í samræmi við loforð síðustu ríksstjórnar um að lágmarksframfærsla lífeyrisþega væri jöfn…
-
Hugleitt um smölun
Ég var að lesa yfir gamla þræði hér á Pírataspjallinu er varða prófkjör Pírata í fyrra sumar. Ástæðan verandi m.a. að ég hef verið að skoða leiðir til að endurbæta kosningakaflann í lögum Pírata. Eins og gefur að skilja (allavega fyrir þá sem fylgdust með í fyrra) eru þar á meðal umræður um smölun. Ég…
-
Persónulegar auglýsingar á Facebook
Forsendurnar Almennt þá er ég mjög mótfallinn því að einstaklingar séu að kaupa sér persónulegar auglýsingar til að koma sjálfum sér á framfæri í pólitísku starfi. Í mínum huga þá felst ákveðin brenglun á lýðræði í því að geta keypt sér fylgi bara með því að eyða smá pening. Eða miklum pening ef út í…
-
Ert þú á aldrinum 18 til 29 ára?
Hér eru tvö lítil verkefni fyrir þig: 1. Mættu á kjörstað og kjóstu. Mér er (næstum (sjá neðst)) alveg sama hvað þú kýst svo lengi sem þú mætir og skilar atkvæði. Það má þess vegna vera autt. Bara svo lengi sem atkvæðið kemst til skila. 2. Fáðu þrjá vini þína á sama aldursbili til að…
-
Niðurgreiddar tannlækningar
Sumir hafa gagnrýnt nýsamþykkta stefnu Pírata um niðurgreiddar tannlækningar. M.a. með þeim rökum að þeir sem mest þurfi aðstoð vegna þessa mjög svo dýru þjónustu fái hana nú þegar niðurgreidda. Þ.e.a.s. lífeyrisþegar. 23 þúsund greiddu of mikið í tannlæknakostnað – Vísirhttp://www.visir.is/23-thusund-greiddu-of-mikid-i-tannlaeknakostnad/article/2016160829871Rúmlega 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en…
-
Stefnumót Pírata
Það var ætlun mín að birta daglega mín svör við kosningavita Pírata (stefnumot.piratar.is) áður en kosning myndi hefjast. Ég birti fyrsta hluta af þessu stuttu fyrir upphaf kosninga. En svo gerðist lífið og ekki vannst tími til þess að klára þetta. Nú hef ég loksins klárað að bæta við nánari skýringum við spurningarnar og mín…
-
Stutt kjörtímabil eða ekki – þrjár leiðir að nýrri stjórnarskrá
Spurningin um stutt kjörtímabil eða ekki fer alveg eftir því hvaða leið verður farin við samþykkt nýrrar stjórnarskrár. Það eru nokkrar leiðir færar að því marki. Best væri ef við værum búin að móta okkur stefnu um hvaða leið að markinu við ætlum að fara áður en til kosninga kemur. Aðeins þannig verður enginn vafi…
-
1. hluti kosningavita Pírata á höfuðborgarsvæðinu
Á næstu dögum ætla ég að setja hér inn mín svör við kosningavita prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu. Ég ætla að setja inn svör við fimm fullyrðingum á dag. Það mun því taka sex daga að birta þau öll. Hér er 1. hluti. Fullyrðingarnar eru settar upp í Likert-kvarða formi. Þ.e. að fullyrðingunum á að svara með…