-
Unga fólkið eða það gamla?
Í seinni hluta þessarar fréttaskýringar er áhugaverð greining á fylgi flokka eftir aldri kjósenda. Hvað viðkemur Pírötum kemur í rauninni lítið nýtt í ljós. Í þessari greiningu kristallast hins vegar þrjár staðreyndir sem við píratar verðum að hafa í huga í aðdraganda kosninga og við skipulag á kosningabaráttu: 1. Okkar langmesta fylgi er hjá ungu fólki.…
-
Tilkynning um framboð til Alþingis
Ég hef verið þráspurður hvort ég ætli í framboð til Alþingis síðan ég byrjaði að starfa með Pírötum. Því hef ég alltaf svarað játandi. Eða öllu heldur að eitthvað mikið þurfi að ganga á til að ég geri það ekki. Það má því líta á þessa færslu mína sem opinbera yfirlýsingu mína um að ég mun bjóða…
-
Nýtt blogg á nýju léni!
Halló heimur. Þetta er fyrsta færslan á mínu fyrsta léni í eigin eigu. Woohoo! Hugmyndin er að nota þessa síðu undir persónulegt blogg svæði. Hér munu koma ýmsar hugrenningar en þó má búast við að þær verði mikið af pólitískum toga. Ég ætla einnig að nota síðuna og lénið í einhverja tilraunastarfsemi eftir því sem…